Lífið er ljúft..

Hlaup ganga bara fínt þessa dagana og það stefnir í ansi góða viku hjá mér núna með um 70 km.  Svolítill daga munur á mér hvernig lærið er að höndla aukið álag, en lykillinn virðist vera að teygja út í eitt og taka á því eins og maður getur, þ.e.a.s í teygjunum.  Hef ekki mikið spáð í það fyrr en nú, en að ætla að teygja á aftanverðum lærisvöðvum þá krefst það krafta eða hreinlega aðstoðar, ef vel á að vera... allvega fyrir svona spítukall eins mig.Mörg skemmtileg hlaup um helgina og þá sérstaklega Þorvaldsdalsskokkið, en því miður engar forsendur til að taka þátt, svo Larsenfélagar verða á dagskránni og það gæti alveg verið verra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband