15.12.2006 | 09:18
Verður einfaldlega að lesast...
Atið í Kastljósinu í fyrrakvöld er með skelfilegri upplifunum ársins. Björn Ingi mætti þar Degi Eggertssyni og felldi grímuna svo um munaði. Um þetta hefur Gummi Steingríms bloggað af stakri snilld http://gummisteingrims.blog.is/blog/gummisteingrims/entry/90504/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.