22.4.2006 | 23:01
Varla hætt við úr þessu...
Jæja 6 tímar í vöknun, svo maður ætti nú að reyna að ná smá svefni. Allir hressir fyrir átökin á morgun svo vonandi ná allir persónulegum markmiðum sínum og geta mynnst regnvots sunnudags í London með endalausy stollti og gleði. Þetta verður fróðlegt, djöfull erfitt og örugglega hrikalega gaman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.