5.12.2007 | 00:08
Er þetta ekki reynt?
Sjálfstæðisflokkurinn hefur stjórnað menntamálaráðuneytinu síðustu 16 árin og hver er útkoman?!?!? 27. sæti í nýju pisa könnuninni. Hvernig væri að Sjálfstæðisflokkurinn hefði frumkvæði af því að segja sig frá menntamálunum? Á maður að trúa því að núna eftir 16 ár, viti hann loks hvernig standa beri að menntamálum þjóðarinnar? Það er erfitt... vægast sagt erfitt!
Athugasemdir
Einhver benti á að úrtakið væri ósambærilegt á milli landa, en hins vegar mætti nota könnunina til að greina þróun á milli ára í hverju landi fyrir sig.
Það er hins vegar góð hugmynd að Sjálfstæðisflokkurinn láti af völdum. ...sem víðast.
Grímur (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.