29.8.2006 | 11:49
Staksteinar..
Ýmislegt hefur í gegnum tíðina komið frá Staksteinum sem reynt hefur á þolrifin, en verið umborið þar sem skilningur hefur verið á að Morgunblaðið er í pólitík ekki síður en fjölmiðlun. Dómgreindarleysið sem birtist í dag í Staksteinum tekur samt steininn úr og verður bara ekki útskýrt á nokkurn hátt. Ég á ekki orð til að lýsa furðu minni á að ritstjórn Morgunblaðsins skuli láta þennan texta frá sér sem opinbera skoðun Morgunblaðsins á því hvernig farið var með greinargerð Gríms Björnssonar á sínum tíma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.