22.7.2006 | 12:42
Pottur..
Ætlaði mér nú að hlaupa í morgun, þó bakið væri ekki alveg að gera sig, en þegar ég komst varla inn í bílinn, þá hugsaði ég "nei.. eigum við ekki segja að heiti potturinn verði að duga í dag". Svo ekkert hlaup í dag, en ég verð nú að komast eitthvað á morgun.
Athugasemdir
vonandi er bakið að batna
Erna (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 22:06
vonandi er bakið að batna
Erna (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.