Mér finnst rigningin góð.. rarirarira ó ó..... ég veit ekki

Veðurspá fyrir Laugaveginn:  "Búist er við stífri suðvestanátt, 10 – 15 m/sek. (á móti hlaupurum), skúrir til að byrja með en gæti breyst í samfellda lítilsháttar rigningu þegar líður á daginn. Hiti 8 – 11 °C."

Djöfull er gaman að þessu, þetta er alvöru, þeir komast í mark verða hetjur, hinir sem verða úti sökum kulda - komast til himna og verða englar.  Veit svo sem ekkert í hvorum hópnum ég verð, þar sem ég sit eiginlega hálflasinn í augnablikinu, sem er í sjálfu sér ekki optimalt svona sólarhing fyrir hlaup.  Nú auðvitað verður maður að gefa út markmiðsyfirlýsingu varðandi hlaupið.  "Undir 6 tímum".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband