Aftur á landinu bláa...

“Kuldinn er blessun!”... eitthvađ á ţá leiđ sagđi Guđni Ágústsson ađ grillast einhversstađar í miđríkjum Bandaríkjanna í heimsókn ţar.  Ég veit nú ekki alveg hvort ég tek undir ţađ, en vissulega geta 40 gráđurnar veriđ svolítiđ mikiđ af ţví góđa.  8 gráđurnar sem mćttu mér á Kefluvíkurflugvelli í kvöld, fannst mér lítil blessun frá 25 gráđunum sem voru í Köben.  Ţađ er jú sumar.  En allavega er mađur kominn heim eftir viđburđaríka 12 daga ferđ, sem innihélt heimsókn á Krít og marga stađi ţar og ekki síst Danmörk, ţar sem ég keyrđi upp til Álaborgar á laugardaginn til ađ taka ţátt í uppskeruhátiđ FIFA (félag íslenskra fótboltamanna i Álaborg).  Spurningin er bara núna, “er ég búinn ađ klúđra Laugaveginum?”.  Svariđ  kemur í ljós á nćstu dögum, en í sannleika sagt hef ég nú ekki stađiđ mig neitt sérlega vel í hlaupum undanfarna 12 daga.  Hljóp ţó 18 km í Álaborg í gćr og tókst ađ skođa stađi sem mér tókst ekki á 5 árum međan ég var ţar í námi.  T.d. afar merkilegan grafreit stríđsmanna frá árunum 500 – 900, sem liggur í útjađri Álaborgar (réttara er Nörre Sundby). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband