fra Krit

Jaeja tha er madur staddur a Krit, nakvaemar i bae sem heitir Rethimno.  Verd ad vidurkenna strax ad hlaupa framleidni min hefur verid med minna moti.  For i fyrsta skipti, eftir klukkan 18 i gaer thegar mer fannst mesti krafturinn vera farinn ur solinni, en thad var samt yfir 30 stiga hiti.  Akvad ad hafa sma brekkur i thessu og hljop til fjalla.  Eg var thokkalegur i halftima, en eftir thad drog hratt af mer og taldi best ad finna stystu leid heim.  Eg held ad rettast hefdi verid koma mer fyrir i laestri hlidarlegu eftir hlaupid, veit ekki alveg hvad gekk a hja mer, eg var bara eins og i losti.  Svitinn lak ekki af mer, hann sprautadist af mer.  En mikid vatn, mjolk og saltflogur komu mer i gang aftur a godum klukkumtima.

Skrifa meira sidar, en bara svo thad komi fram, tha er thetta frabaert herna, Kritverjar yndislegir, ekki svona ytnir eins og mer fannst t.d. Tyrkirnir vera a Marmaris, bara ljufmennskan uppmalud. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldurðu að það geti verið að þú hafir verið helþunnur ?

Börkur (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 00:22

2 identicon

Hæ Halli, Hvernig lýst þér á Laugaveginn? Hrafntinnusker er á kafi í snjó og krapi uppað hnjám langleiðina. Hljómar ekki beinlínis spennandi. Hvernig hefur þetta verið undanfarin ár? Verst að það eru alltof mörg vitni að því að ég sagðist ætla Laugaveginn í sumar :]

birna
http://spaces.msn.com/members/birnabirna

birna (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband