27.5.2006 | 12:08
Vörumst eftirlíkingar..
Vörumst eftirlíkingar, ţetta er raunveruleikinn sem sýnir innrćtiđ.
R-listinn:
- Grettistak í málefum leikskóla og grunnskóla
- Mikill árangur í jafnréttis og launamálum kynjana
- Menningarnótt, Airwives, Vetrarhátíđ og Hátíđ hafsins
- Frjálsíţróttahöll, Egilshöll og Sundhöll
- Skilvirkarastjórnkerfi fyrir alla Reykvíkinga
- Faglegar starfsmannaráđningar
- Fjármálastjórnun sem stenst áćtlanir
- Mötuneyti í skólum
- Stofnun Höfuđborgarstofu
- Ţjónustumiđstöđvar
Ríkisstjórnin:
- Endurteknir dómar hćstaréttar í hausinn
- Pólitískar mannaráđningar
- Enginn árangur í jafnréttis og launamálum kynjana
- Auknar birgđar á ţá tekjulćgstu
- Ţverplankar í öllu sem kemur Reykjavík vel
X-S
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.