18.1.2007 | 14:51
á leið í sól
Sökum kulsækni, þá hef ég ákveðið að hefja Boston-maraþon æfingar á Tenerife. Markmiðið er að hlaupa alla daga frá 15 - 25 km. Nú klikki það... þá er ég allavega á Tenerife og mér er hlýtt.
18.1.2007 | 14:51
Athugasemdir
Föðurlandssvikari !
Börkur (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 10:53
Mer er hlytt
Haraldur Haraldsson, 24.1.2007 kl. 11:43
Hvað segirðu var hlaupið alla daga 15-25km? Hmmm.......sögur herma....!
Börkur (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.