Hvar fær maður ódýra sólarvörn

Ég vil skora á fólk að hamstra sólarvörn, því það er gjörsamlega að bresta á ofurblíða.  Fór á veðurvef Moggans áðan og í framhaldinu var ekki annað að gera en rífa sig úr að ofan, til að venja sig við það sem koma skal.  Held ég drattist bara niður í Laugar og taki smá hlaup. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband